top of page

Námskeið og fyrirlestrar

Boðið er upp á fjölbreytt úrval námskeiða og fyrirlestra fyrir félög og vinnustaði. Hafðu samband til að bóka hentugan tíma.

Velkomin!

Í 17 ár hef ég með góðum árangri bætt þekkingu fólks og færni í fjármálum.

Hér á vefnum mínum finnur þú fróðleik, námskeið, reiknivélar og fleira gagnlegt.

Kraftmiklar_kynningar (1920 x 1080 px)B.png

19. september

Greinar og fróðleikur

Vefnamskeid_starfsllok(43)).png

Nýtt vefnámskeið

Tæp 4.000 manns hafa setið námskeið Björns um lífeyrismál undanfarið ár.

 

Þetta vinsæla námskeið er nú loks einnig í boði í þægilegu vefkennslukerfi.

Námskeiðinu fylgir m.a.:

  • Yfir 3 klst. af fyrirlestrum

  • Aðgengi að efninu í 12 mánuði

  • Mikið magn ítarefnis og hlekkja

  • Próf úr köflum

  • Tékklisti vegna undirbúnings starfsloka

Untitled design.png

Peningar

4.990 kr. 

Hafnarhvoll_text (1).jpg

Persónuleg ráðgjöf

Því miður eru allir tímar fullbókaðir út árið 2024.

Opnað verður fyrir bókanir á vorönn 2025 þegar líður á haustið.

Sex gagnlegar reiknivélar eru nú aðgengilegar hér á vefnum.
Sjáðu áhrif þeirra ákvarðana sem þú tekur með fjármálin þín og fáðu innblástur til að ná enn betri árangri.

Hafðu samband

Takk fyrir að hafa samband!

bottom of page