
Björn
Berg
Fagleg fjármálafræðsla
Ný vefnámskeið
Nú má nálgast tvö af vinsælustu námskeiðum Björns í vefkennslukerfi. Þátttakendur fara í gegnum efnið á þeim hraða sem þeir kjósa, hvenær sem þeim hentar.
Dæmi um það sem finna má í námskeiðunum
-
Yfir 3 klst. af fyrirlestrum
-
Aðgengi að efninu í 12 mánuði
-
Mikið magn ítarefnis og hlekkja
-
Próf úr köflum

Notendur Fríðu, fríðindakerfis Íslandsbanka, fá 20% afslátt af námskeiðsgjaldi.
Virkja þarf afsláttinn í Íslandsbankaappinu og gildir tilboðið út 31. maí 2025.
Veffundur í beinni
Hvað vilt þú vita um lífeyrismál?
Þriðjudagskvöldið 29. apríl kl. 20-22
Björn Berg svarar spurningum þátttakenda um hin ýmsu mál í tengslum við töku lífeyris; svo sem reglur Tryggingastofnunar, heppilega tímasetningu við upphaf lífeyrisgreiðslna, útttekt séreignarsparnaðar með tillti til skatta og skiptingu lífeyris milli maka.
8.900 kr.
Samstarf um ráðgjöf
Baldvin er reyndur sérfræðingur á sviði fjármála og eignastýringar fyrir einstaklinga jafnt sem lögaðila.
Hann býður upp á sjálfstæða fjármálaráðgjöf sem bóka má í hér á vefnum sem og á noona.is og í Noona appinu.
Skrifstofa Baldvins er í Hafnarhvoli, Tryggvagötu 11 í Reykjavík.
Samstarf um ráðgjöf
Erfðaráðgjöf hjá Jóni Bjarna Kristjánssyni
Það getur reynst vel að leita til lögmanns vegna erfðamála, til dæmis vegna gerðar erfðaskrár.
Jón Bjarni Kristjánsson er hæstaréttarlögmaður og einn eigenda KRST lögmanna í Hafnarhvoli.
Nú má bóka tíma hjá honum í gegnum bókunarvettvang Björns hér á vefnum, á Noona.is og í Noona appinu.
Í 17 ár hef ég með góðum árangri bætt þekkingu fólks og færni í fjármálum.
Hér á vefnum mínum finnur þú fróðleik, námskeið, reiknivélar og fleira gagnlegt.