Skipta heimilisfjármál starfsfólks máli?
top of page
Nýtt vefnámskeið
Tæp 4.000 manns hafa setið námskeið Björns um lífeyrismál undanfarið ár.
Þetta vinsæla námskeið er nú loks einnig í boði í þægilegu vefkennslukerfi.
Námskeiðinu fylgir m.a.:
-
Yfir 3 klst. af fyrirlestrum
-
Aðgengi að efninu í 12 mánuði
-
Mikið magn ítarefnis og hlekkja
-
Próf úr köflum
-
Tékklisti vegna undirbúnings starfsloka
Persónuleg ráðgjöf
Því miður eru allir tímar fullbókaðir út árið 2024.
Opnað verður fyrir bókanir á vorönn 2025 þegar líður á haustið.
Sex gagnlegar reiknivélar eru nú aðgengilegar hér á vefnum.
Sjáðu áhrif þeirra ákvarðana sem þú tekur með fjármálin þín og fáðu innblástur til að ná enn betri árangri.
Hafðu samband
bottom of page