top of page

Námskeið og fyrirlestrar

Boðið er upp á fjölbreytt úrval námskeiða og fyrirlestra fyrir samtök, hópa og vinnustaði.

Velkomin!

Í 17 ár hef ég með góðum árangri bætt þekkingu fólks og færni í fjármálum.

Hér á vefnum mínum finnur þú fróðleik, námskeið, reiknivélar og fleira gagnlegt.

Greinar og fróðleikur

Ný vefnámskeið

Nú má nálgast tvö af vinsælustu námskeiðum Björns í vefkennslukerfi. Þátttakendur fara í gegnum efnið á þeim hraða sem þeir kjósa, hvenær sem þeim hentar.

 

Dæmi um það sem finna má í námskeiðunum

  • Yfir 3 klst. af fyrirlestrum

  • Aðgengi að efninu í 12 mánuði

  • Mikið magn ítarefnis og hlekkja

  • Próf úr köflum

Vefnamskeid_starfsllok((2200 x 1080 px).jpg

Lífeyrismál og starfslok

Tæp 4.000 manns hafa setið námskeið Björns um lífeyrismál undanfarið ár.

Á þessu nýja og ítarlega vefnámskeiði er farið yfir flókið kerfi á mannamáli og verða þátttakendur full færir um að undirbúa sín starfslok með þeim hætti sem þeim hentar best.

Vefnamskeid_personuleg (2200 x 1080 px).jpg

Persónuleg fjármál

Rætt er um ýmsar hliðar persónulegra fjármála, frá skuldum og eignum að daglegum útgjöldum og undirbúningi fyrir kostnaðarsöm tímabil á lífsleiðinni.

 

Sérstök áhersla er lögð á færni við að haga fjármálum eftir aðstæðum hverju sinni, bregðast við breytingum og fylgjast með þróun í efnahagslífinu.

Auk Björns má í námskeiðinu nálgast fræðslu á vegum Aurbjargar, sem býður þátttakendum að auki afslátt af áskrift.

Í fjölmiðlum