Reiknivél
Tekjur og útgjöld
Kannaðu hvort tejkur dugi fyrir þeim útgjöldum sem þú áætlar.
Reiknivélin hentar ekki síst þeim sem undirbúa starfslok sín og vilja meta fjárhagsstöðu sína á lífeyrisaldri.
Ábendingar
-
Færðu músina yfir ? merkin til að nálgast útskýringar
-
Áætlaðu tekjur þínar eftir skatt
-
Byrjaðu á að færa aðeins inn fyrirsjáanlegar fastar grunntekjur heimilisins. Ef þau duga ekki fyrir útgjöldum getur þú nýtt reiknivélina Gengið á sparnað til að áætla töku séreignarsparnaðar eða reglulega notkun annars sparnaðar.

Fyrirvari
Reiknivélinni er ætlað að gefa vísbendingu um samspil útgjalda þinna og tekna. Hafðu í huga að bæði tekjur og útgjöld geta breyst umtalsvert á milli ára. Hafðu varann á og áætlaðu frekar meiri útgjöld en minni.
Upplýsingar á síðunni eru aðeins birtar í upplýsingaskyni og skal ekki líta á þær sem tilboð eða ráðgjöf um kaup, sölu eða aðra ráðstöfun tiltekinna fjármálagerninga. Ekki er borin ábyrgð á fjárfestingarákvörðunum sem teknar eru á grundvelli upplýsinga á síðunni. Upplýsingarnar byggja á heimildum sem eru taldar áreiðanlegar en ekki er hægt að ábyrgjast nákvæmni né réttmæti þeirra. Villur geta leynst í reiknivélinni og áskilinn er réttur til leiðréttinga.