top of page

Fjármálafræðsla á mannamáli

Boðið er upp á fyrirlestra, námskeið og vinnustofur um hinar ýmsu hliðar fjármála á aðgengilegan og auðskiljanlegan hátt. Allt fræðsluefni er í boði á íslensku sem og ensku.

 

Fjöldi fyrirtækja, stofnana og samtaka nýtir sér fræðslu Björns til að efla færni og fjármálalæsi síns fólks.

Auk erinda á staðnum og á fjarfundi geta einstaklingar skráð sig á vefnámskeið sem sækja má hvenær sem hentar.

1C0A6880.jpg

Þrjú vinsælustu námskeiðin í vefkennslukerfi

Nú má nálgast þrjú af vinsælustu námskeiðum Björns í vefkennslukerfi. Þátttakendur fara í gegnum efnið á þeim hraða sem þeir kjósa, hvenær sem þeim hentar.

Dæmi um það sem finna má í námskeiðunum

  • Um 3 klst. af fyrirlestrum

  • Aðgengi að efninu í 12 mánuði

  • Mikið magn ítarefnis og hlekkja

  • Próf úr köflum

Ítarlegt námskeið þar sem farið er yfir flókin kerfi á mannamáli.

Starfslok_vefnamskeid_ 1x1.png

Viltu ná betri tökum á heimilisfjármálunum?

shopify_vefnamskeid_ibudalan 1x1WHITE.png

Vertu alltaf með hentugasta íbúðalánið

Námskeið fyrir vinnustaði og hópa

1C0A6844 (1).jpg
Sendu fyrirspurn

Takk fyrir að hafa samband!

bottom of page