top of page
Fjármálafræðsla á mannamáli
Boðið er upp á fyrirlestra, námskeið og vinnustofur um hinar ýmsu hliðar fjármála á aðgengilegan og auðskiljanlegan hátt. Allt fræðsluefni er í boði á íslensku sem og ensku.
Fjöldi fyrirtækja, stofnana og samtaka nýtir sér fræðslu Björns til að efla færni og fjármálalæsi síns fólks. Auk þess er reglulega boðið upp á námskeið á vefnum eða í sal sem einstaklingar geta sótt.

Ný vefnámskeið
Nú má nálgast tvö af vinsælustu námskeiðum Björns í vefkennslukerfi. Þátttakendur fara í gegnum efnið á þeim hraða sem þeir kjósa, hvenær sem þeim hentar.
Dæmi um það sem finna má í námskeiðunum
-
Yfir 3 klst. af fyrirlestrum
-
Aðgengi að efninu í 12 mánuði
-
Mikið magn ítarefnis og hlekkja
-
Próf úr köflum



















bottom of page