top of page

Fjármálafræðsla
á mannamáli

Boðið er upp á fyrirlestra, námskeið og vinnustofur um hinar ýmsu hliðar fjármála á aðgengilegan og auðskiljanlegan hátt. Allt fræðsluefni er í boði á íslensku sem og ensku.

Bættu fjárhagslega heilsu þína með gagnlegri fjármálafræðslu.

 

Fjöldi fyrirtækja, stofnana og samtaka nýtir sér fræðslu Björns til að efla færni og fjármálalæsi síns fólks. Auk þess er reglulega boðið upp á námskeið á vefnum eða í sal sem einstaklingar geta sótt. 

Vefnamskeid_starfsllok(43)).png

Nýtt vefnámskeið

Tæp 4.000 manns hafa setið námskeið Björns um lífeyrismál undanfarið ár.

 

Þetta vinsæla námskeið er nú loks einnig í boði í þægilegu vefkennslukerfi.

Námskeiðinu fylgir m.a.:

  • Yfir 3 klst. af fyrirlestrum

  • Aðgengi að efninu í 12 mánuði

  • Mikið magn ítarefnis og hlekkja

  • Próf úr köflum

  • Tékklisti vegna undirbúnings starfsloka

Event_liferyrismal_ollum_aldri_ (3).png

Gagnlegt og hvetjandi námskeið fyrir yngri en 60 ára

 

Búum okkur undir bjarta fjárhagslega framtíð  

Event_starfslok_1_1.png

Ítarlegt námskeið um allt sem nauðsynlegt er að vita um undirbúning starfsloka

Event_personuleg_1_1.png

Náðu góðum tökum á fjármálunum og lagaðu heimilisfjármálin að aðstæðum hverju sinni

Copy of Event_starfslok_1_1.png

Heils dags vinnustofa um hinar ýmsu hliðar persónulegra fjármála

Event_sparnadur_1_1.png

Einfalt námskeið um grunnatriðin í ávöxtun fjármuna og uppbyggingu eignasafna

Event_hlutabref_1_1.png

Allt sem þú þarft að vita áður en þú hefst handa við fjárfestingar á hlutabréfamarkaði.

Event_ibudalan_1_1.png

Hvernig er lánamarkaðurinn í dag og hvaða lán henta okkur best?

Event_fyrstaibud_1_1.png

Gagnleg fræðsla um sparnað til útborgunar, lántöku og kaup á fyrstu íbúð

event_efnahagsmal_1_1.png

Einföld og skýr samantekt á stöðu og horfum í efnahagsmálum á Íslandi

Kraftmiklar_kynningar (1920 x 1080 px)B.png

19. september

Event_7-12ara_1_1.png

Létt og skemmtilegt námskeið um það sem mikilvægast er að börn tileinki sér og hvernig þau geta, með aðstoð foreldra sinna, sett sér spennandi fjárhagsleg markmið.

Event_13-18ara_1_1.png

Slæmir siðir og freistingar dynja á börnunum okkar úr öllum áttum.

Gott fjármálalæsi er eitt dýrmætasta veganestið út í lífið.

Event_verdbolga_1_1.png

Hvernig getum við dregið úr áhrifum verðbólgu á heimilisfjármálin okkar og brugðist við þegar hún brýst fram?

Event_sambud_1_1 (2).png

Námskeið í samstarfi við Pál Kristjánsson, hæstaréttarlögmann, um lagalega og fjárhagslega stöðu sambúðarfólks sem ekki er gift

Event_eiginrekstur_1_1 (1).png

Námskeið í samstarfi við Pál Kristjánsson, hæstaréttarlögmann. Farið er með skýrum hætti yfir hvernig undið er ofan af eigin rekstri og hvað hafa þarf í huga varðandi lífeyrismál og starfslok

Event_fjarmal_islandi_1_1.png

Einfalt og skýrt námskeið fyrir innflytjendur.

Rætt er um íslenskt efnahagskerfi, heimilisfjármál, sparnað, skuldir, lífeyrismál og fleira sem nauðsynlegt er að þekkja hér á landi

Event_data_1_1.png

Létt og skemmtilegt erindi um rangan fréttaflutning vegna ónákvæmrar túlkunar gagna 

Event_peningar_1_1 (1).png

Fyndnar og skemmtilegar sögur sem með einhverjum hætti tengjast peningum

Efnið er unnið upp úr bókinni Peningar

Event_sersnidid_1_1.png

Sérútbúin erindi, námskeið, greinar og fundastjórn

1C0A6844 (1).jpg
Sendu fyrirspurn

Takk fyrir að hafa samband!

bottom of page