top of page
Hafnarhvoll_header.png

Persónuleg ráðgjöf

Boðið er upp á ráðgjafartíma á skrifstofu Björns í Hafnarhvoli að Tryggvagötu 11 í Reykjavík sem og á fjarfundi.

Athugið að því miður eru allir tímar nú fullbókaðir fram til áramóta. Opnað verður fyrir skráningar á nýju ári þegar líður á haustið 

Bílastæði í nágrenninu

Fjöldi bílastæða eru í nágrenni skrifstofunnar í Hafnarhvoli, Tryggvagötu 11. Auk nálægra bílastæða við Borgarbókasafnið í Grófinni og við hlið Hafnarhvols á Geirsgötu (Parka appið nauðsynlegt fyrir greiðslur) má nefna gjaldfrjáls stæði við hlið slippsins við Vesturbugt (ath. að ástæða gjaldfrelsis er hætta á að málning berist þangað úr slippnum) og bílastæðahús við Vesturgötu, undir Hafnartorgi, Hörpu, Ráðhúsinu og í Kolaportinu. Sjá bílastæðahús á kortinu að neðan. 

Takk fyrir að hafa samband!

bottom of page