top of page

Reiknivélar

Nýttu þér fríar reiknivélar til að skipuleggja fjármálin betur.

 

Hér getur þú séð hvernig þú byggir upp sparnað og gengur á hann svo þú vitir í hvað stefnir.

Calculation
Sparnadarreiknivel (3).png

Hvernig vex sparnaðurinn?

 

Sláðu inn upphaflega fjárhæð, ávöxtun, tímalengd og hvort þú bætir við sparnaðinn mánaðarlega.

Sparnadartimi.png

Hvað tekur þetta langan tíma?

Sláðu inn fjárhæðina sem þú vilt spara, hve mikið þú hyggst leggja fyrir á mánuði og hver þú heldur að ávöxtunin verði.

Gengid-a-sparnad.png

Hvað get ég tekið mikið út á mánuði?

 

Sláðu inn heildarfjárhæðina sem þú vilt taka út yfir tiltekið tímabil og ávöxtun sparnaðarins sömuleiðis og sjáðu hver mánaðarleg úttekt getur verið.

Gengid-a-sparnad (1).png

Gengur dæmið upp?

 

Reiknivélin er sérstaklega sniðin að þeim sem vilja skipuleggja tekjur sínar og útgjöld á lífeyrisaldri.

Snjoboltaadferdin.png

Beittu snjóboltaaðferðinni til að greiða niður skuldirnar þínar. Aðferðin er hvetjandi hefur gagnast mörgum við að losa sig við skuldir fyrr en þau þorðu að vona.

bottom of page