top of page
Reiknivél

Nafn- og raunávöxtun

Hér getur þú með einföldum hætti reiknað nafn- og raunávöxtun eða -vexti.

Finnum raunávöxtun

  • ​Sláðu inn nafnávöxtun og verðbólguna á sama tímabili

Finnum nafnávöxtun

  • ​Sláðu inn raunávöxtun og verðbólguna á sama tímabili

Reiknivél um nafnávöxtun og raunávöxtun

Hvað viltu finna?

Fyrirvari

Reiknivélinni er ætlað að sýna raun- eða nafnávöxtun að gefnum tilteknum forsendum.

Upplýsingar á síðunni eru aðeins birtar í upplýsingaskyni og skal ekki líta á þær sem tilboð eða ráðgjöf um kaup, sölu eða aðra ráðstöfun tiltekinna fjármálagerninga. Ekki er borin ábyrgð á fjárfestingarákvörðunum sem teknar eru á grundvelli upplýsinga á síðunni. Upplýsingarnar byggja á heimildum sem eru taldar áreiðanlegar en ekki er hægt að ábyrgjast nákvæmni né réttmæti þeirra. Villur geta leynst í reiknivélinni og áskilinn er réttur til leiðréttinga.

bottom of page