
Björn
Berg
Fagleg fjármálafræðsla
Höfum það betra!
Með vandaðri fjármálaráðgjöf og fjármálafræðslu á mannamáli hjálpa ég þér við að ná lengra.
Ég vil að þú náir betri árangri í fjármálum svo þú megir eiga áhyggjulaust og skemmtilegt líf.
Hvar viltu byrja?
Næsta fjarnámskeið verður haldið þriðjudagskvöldið 2. desember kl. 19-22.
Þrjú vinsælustu námskeiðin í vefkennslukerfi
Nú má nálgast þrjú af vinsælustu námskeiðum Björns í vefkennslukerfi. Þátttakendur fara í gegnum efnið á þeim hraða sem þeir kjósa, hvenær sem þeim hentar.
Dæmi um það sem finna má í námskeiðunum
-
Um 3 klst. af fyrirlestrum
-
Aðgengi að efninu í 12 mánuði
-
Mikið magn ítarefnis og hlekkja
-
Próf úr köflum
Samstarf um ráðgjöf
Baldvin er reyndur sérfræðingur á sviði fjármála og eignastýringar fyrir einstaklinga jafnt sem lögaðila.
Hann býður upp á sjálfstæða fjármálaráðgjöf sem bóka má í hér á vefnum sem og á noona.is og í Noona appinu.
Skrifstofa Baldvins er í Hafnarhvoli, Tryggvagötu 11 í Reykjavík.
Samstarf um ráðgjöf
Erfðaráðgjöf hjá Jóni Bjarna Kristjánssyni
Það getur reynst vel að leita til lögmanns vegna erfðamála, til dæmis vegna gerðar erfðaskrár.
Jón Bjarni Kristjánsson er hæstaréttarlögmaður og einn eigenda KRST lögmanna í Hafnarhvoli.
Nú má bóka tíma hjá honum í gegnum bókunarvettvang Björns hér á vefnum, á Noona.is og í Noona appinu.
Í 18 ár hef ég með góðum árangri bætt þekkingu fólks og færni í fjármálum.
Hér á vefnum mínum finnur þú fróðleik, námskeið, reiknivélar og fleira gagnlegt.
%20(1).png)


















































































