top of page

Um Björn Berg

Ég hjálpa þér að ná betri árangri í fjármálum, svo þú megir lifa áhyggjulausu og skemmtilegu lífi

  • Instagram
  • Facebook
  • X
  • LinkedIn
  • YouTube
  • TikTok
Björn Berg og Bogi Ágústsson
Björn Berg Gunnarsson heldur fyrirlestur

Markmið um heilbrigðari fjármál

Björn býður upp á úrval vandaðrar fjármálafræðslu og persónulegrar ráðgjafar. Hann heldur reglulega vinnustofur, námskeið og fyrirlestra hjá fyrirtækjum, stofnunum, félagasamtökum og skólum en einnig vefnámskeið fyrir einstaklinga. 

Þörfin fyrir faglega aðstoð við að feta veginn í sífellt flóknara fjármálaumhverfi hefur aldri verið meiri. Með rétta stuðningnum forðumst við dýrkeypt mistök og höfum það betra fjárhagslega, svo við getum andað léttar og liðið betur.

Reyndur sérfræðingur á sviði fjármála

Á 18 árum á fjármálamarkaði hefur Björn meðal annars starfað við lífeyris-, sparnaðar- og verðbréfaráðgjöf, jafnframt því sem hann stýrði fræðslustarfi Íslandsbanka í áratug og var deildarstjóri greiningardeildar bankans.

Meðal annarra starfa má nefna að hann var stjórnarformaður Fjölskyldu- og húsdýragarðsins, þáttastjórnandi í útvarpi auk þess sem hann sat í stjórn Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins.

Björn er með BS gráðu í viðskiptafræði, meistaragráðu í markaðs- og alþjóðaviðskiptum og er með virkt próf í verðbréfaviðskiptum.

  • LinkedIn

Bókaðu Björn

VIltu bóka framsögu, fundastjórnun, námskeið, erindi, vinnustofu, viðtal eða annað hjá Birni Berg?

Fylltu út formið hér að neðan og haft verður samband innan skamms.

Ertu frekar að leita að persónulegri ráðgjöf? Smelltu þá hér.

Hvað viltu bóka?
Björn Berg í kvöldfréttum Stöðvar 2

Í fjölmiðlum

Auk þess að vera afkastamikill greina- og pistlahöfundur í prent- og vefmiðlum er Björn reglulegur gestur í útvarpi og sjónvarpi.

 

Hann er eftirsóttur álitsgjafi og útskýrir fjármál og efnahagsmál á einföldu og skýru máli.

Árið 2021 kom bók Björns Peningar út.

 

Í bókinni er fjallað er á lifandi og skemmtilegan hátt um furðulegar og fyndnar hliðar fjármála.

Björn Berg áritar bókina Peninga

Björn Berg
Breytt lánaframboð | Kvöldfréttir Sýnar

Breytt lánaframboð | Kvöldfréttir Sýnar

04:11
Mýtur um fjármál - Ísland í dag - Ég lifi bara einu sinni

Mýtur um fjármál - Ísland í dag - Ég lifi bara einu sinni

01:13
10 lífseigar mýtur um fjármál | Ísland í dag

10 lífseigar mýtur um fjármál | Ísland í dag

12:38

Hafðu samband

Takk fyrir að hafa samband!

bottom of page