top of page

Fyndnari hliðar fjármála
Klúður á klúður ofan
Eins hollt og gott það getur verið að læra af því sem gengið hefur vel í fjármálum, þurfum við líka á skemmtun að halda inn á milli.
Björn heldur reglulega erindi um fyndnari hliðar fjármála. Hvernig olli Pepsi óeirðum á Filippseyjum með tappaleik?Hvað með danska manninn sem missti einkaleyfi vegna Andrésar Andar?
Í erindinu eru sagðar forvitnilegar sögur af kostnaðarsömum mistökum, svindli og klúðri með léttum og skemmtilegum hætti.
Lengd
30 mín - 2 klst
Hentar
Öllum