top of page

Hvernig losnum við undan skuldum og búum okkur öruggara líf?
Skuldir hafa verið normalíseraðar á Íslandi.
Í þessum skemmtilega og hvetjandi fyrirlestri er sýnt fram á raunhæfar leiðir til þess að vinda ofan af skuldsetningu og lifa skuldlausu lífi til frambúðar.
Rætt verður um hvernig ódýrast og heppilegast sé að greiða af húsnæðislánum, ráðast á bílalán og önnur neyslulán og tryggja að ný lán verði ekki tekin.
Öruggasta og líklegasta leiðin til velmegunar og fjárhagslegs öryggis liggur í leiðinni að skuldleysi.
Lengd
0,5 - 1 klst.
Hentar
Öllum aldurshópum
Bókaðu erindi fyrir þinn hóp
Hafðu samband og við finnum saman tíma sem hentar.
Fleiri námskeið og fyrirlestrar
bottom of page