Tilgreind séreign – Á ég að skrá mig?
top of page

LÍFEYRISMÁL ÞURFA EKKI AÐ VERA FLÓKIN OG LEIÐINLEG

Næstu námskeið
Athugið að mörg stéttarfélög veita styrki fyrir allt að 90% af námskeiðsgjöldum
Ítarlegt og gagnlegt fjarnámskeið um allt sem nauðsynlegt er að vita varðandi lífeyrismál og undirbúning starfsloka
-
18. nóv kl. 09-12 (laugardagur)
Umsagnir um lífeyrisnámskeið Björns
Björn Berg fór aldeilis sérlega vel með efnið. Skýr og hnitmiðaður. Námskeiðið uppfyllti mínar villtustu væntingar sem fyrsta skref í átt að bjartri fjármálaframtíð efri áranna.
Frábært námskeið. Tíminn leið hratt, skýr og skemmtileg framsetning á efni sem í eðli sínu er ekki beint skemmtilegt!
Björn er sérstaklega góður fyrirlesari.
Farið vel yfir efnið sem leiddi til góðra umræðna sem skiluðu meiri skilningi. Heilmikill fróðleikur og mikið að melta. Kennarinn mjög góður og faglegur.
bottom of page