top of page
Hvað hefðir þú viljað vita þá sem þú veist í dag?
Hvað myndir þú skrifa ef þú gætir sent þér bréf aftur til fortíðar?
Hvers vegna?
Bréfin sem hér er safnað eru nafnlaus.
Ætlunin er að nýta reynslu þeirra sem eldri eru til að fræða yngri kynslóðir betur. Slík reynsla er ómetanleg og þarf að gera hærra undir höfði svo læra megi af henni. Með því að deila ráðleggingum geturðu hjálpað öðrum að taka upplýstari ákvarðanir og undirbúa sig betur fyrir framtíðina.
Þín reynsla skiptir máli, deildu henni með okkur.
Bréf til fortíðar
Svör gætu verið notuð í fræðslu- og/eða markaðsefni
Kynntu þér fjölbreytilegan og aðgengilegan fróðleik um lífeyrismál á vefnum.
bottom of page