Reiknivél
Tvöföldunartími
Hvað tekur fjárhæðina langan tíma að tvöfaldast?
-
Sláðu inn þá fjárhæð sem þú hyggst ávaxta
-
Sláðu inn þá árlegu ávöxtun sem þú reiknar með
Reiknivélin birtir þann fjölda ára og mánaða sem tekur fjárhæðina að tvöfaldast.

Hvenær tvöfaldast fjárhæðin?
Fyrirvari
Reiknivélinni er ætlað að sýna tvöföldunartíma að gefnum tilteknum forsendum.
Upplýsingar á síðunni eru aðeins birtar í upplýsingaskyni og skal ekki líta á þær sem tilboð eða ráðgjöf um kaup, sölu eða aðra ráðstöfun tiltekinna fjármálagerninga. Ekki er borin ábyrgð á fjárfestingarákvörðunum sem teknar eru á grundvelli upplýsinga á síðunni. Upplýsingarnar byggja á heimildum sem eru taldar áreiðanlegar en ekki er hægt að ábyrgjast nákvæmni né réttmæti þeirra. Villur geta leynst í reiknivélinni og áskilinn er réttur til leiðréttinga.