top of page
Fróðleikur



Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?
28 ára kona spyr hvort hún eigi að ráðstafa séreignarsparnaði á verðtryggt eða óverðtryggt lán


Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins?
32 ára karl spyr hvernig best sé að skipuleggja fjárhag heimlisins án þess að gera það yfirþyrmandi


Dýrustu framkvæmdirnar framundan í breskri knattspyrnu
Litið er á 16 áhugaverðustu framkvæmdirnar sem fyrirhugaðar eru á breskum knattspyrnuvöllum


Baldvin Ingi - Vanguard og Vanguard áhrifin
Hinn 3. febrúar tilkynnti Vanguard að þeir myndu lækka þóknanir í stórum hluta sinna sjóða


Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna?
45 ára kona spyr hvernig reikna megi út hvort hætt sé að fara á eftirlaun eftir 10-15 ár


Baldvin Ingi: Er kostnaður hlutabréfasjóða of hár hérlendis?
Það er ljóst að kostnaður við að fjárfesta í íslenskum verðbréfasjóðum er almennt talsvert hærri en það sem býðst í sjóðum hjá erlendum rekstraraðilum.


Er arfurinn ódýrari þegar fólk er gift?
Sérstaklega þarf að taka fram í erfðaskrá að sambúðarmaki taki arf


Spara eða greiða inn á lán?
32 ára karl spyr hvort hann eigi að spara eða greiða inn á fastvaxtalánið sitt


Í frjálsu falli?
Ef fjárfest var fyrir sömu fjárhæð í hvert skipti sem umrætt félag eða vísitala var sagt í frjálsu falli væri ávöxtunin raunar 70% á ársgrundvelli frá birtingu fréttarinnar.


Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótarlífeyrissparnað?
65 ára kona spyr hvort hún ætti að taka út séreignina sína


Hvað er best að gera við afganginn?
31 árs gamall karlmaður tók til í fjármálunum og spyr hvernig forgangsraða skuli fjárhagslegu svigrúmi


Þurfum við margar bankabækur?
Hvað ef við stofnum marga reikninga og gefum þeim öllum viðeigandi nafn?
bottom of page