
Búum okkur undir bjartari fjárhagslega framtíð
Hvað getur þú gert í dag til að hafa það mun betra síðar?
Björn hefur haldið yfir 300 námskeið og erindi um fjármál við starfslok frá árinu 2010 fyrir hátt í 20.000 manns.
Í kjölfar margra slíkra námskeiða hefur verið óskað eftir svipuðum námskeiðum „fyrir allt starfsfólkið“, svo dæmi sé tekið.
Á þessu ítarlega námskeiði verður því rætt um lífeyrismál og fjármál á efri árum með sérstakri áherslu á hvað yngra fólk getur gert í dag til að bæta stöðu sína síðar á lífsleiðinni.
Lengd
1-3 klst
Hentar
Yngri en 60 ára

„Svo fæ ég vexti og vaxtavexti
og vexti líka af þeim“
Dæmi um efnistök
Hvert stefnir að óbreyttu?
Ólíkir valkostir síðar á lífsleiðinni
Viðbótarlífeyrir og önnur séreign
Fjárhagslegt öryggi maka og fjölskyldu
Eignir og skuldir
Hvernig get ég aukið við lífeyri?
Að velja sér lífeyrissjóð
Bókaðu námskeið fyrir þinn hóp
Hafðu samband og við finnum saman tíma sem hentar.
Fleiri námskeið og fyrirlestrar

















