Verðtryggt eða óverðtryggt?
Það borgar sig að vanda til verka þegar við ráðumst í okkar stærstu fjárhagslegu ákvarðanir.
Hjá mörgum getur íbúðalánið haft afgerandi áhrif á fjármál heimilisins en erfitt getur reynst að átta sig á hvað hentar best á hverjum tíma.
Á þessi ítarlega en jafnframt aðgengilega námskeiði er rætt um allt það helsta sem nauðsynlegt er að kunna, þekkja og skilja svo tryggja megi að hentugasta lánið sé tekið hverju sinni.
Færðu styrk frá stéttarfélaginu þínu?
Stéttarfélög veita mörg styrki fyrir allt að 90% námskeiðsgjalda. Kannaðu rétt þinn hjá þínu stéttarfélagi.
Kaflar námskeiðsins
-
Umhverfið
-
Verðbólga
-
Vextir
-
Íbúðamarkaðurinn
-
-
Hvað þarf svo taka megi lán?
-
Íbúðalán
-
Lánsform
-
Áhrif verðbólgu á verðtryggð lán
-
-
Að greiða niður lán
-
Að greiða niður með betri árangri
-
Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar
-
3 klst af myndböndum
Próf úr efni kafla
Umfangsmikið ítarefni
Aðgengilegt í 12 mánuði

Um námskeiðið
Vefnámskeiðið Allt um íbúðalán fer fram í námskerfi Thinkific.
Þar fylgist þú með fyrirlestrum, kynnir þér ítarefni úr hverjum kafla og hefur aðgengi að fjölda gagnlegra hlekkja svo þú getir kynnt þér málin betur.
Í lok kafla er lítið próf, svo þú gangir úr skugga um að ekkert mikilvægt hafi farið framhjá þér.
Þú hefur aðgengi að námskeiðinu í 12 mánuði og sækir það þegar og á þeim hraða sem þér hentar.
19.500 kr.
Dæmi um efnistök
Umhverfið
-
Hvaða áhrif hafa verðbólga, vextir og regluverk á lánin okkar?
-
Hver er staða mála í dag?
Að greiða niður lán
-
Hvernig er best að greiða lánin hratt niður?
-
Skattfrjáls notkun séreignar
Kröfur og skilyrði
-
Hvaða skilyrði þarf að uppfylla svo taka megi lán?
-
Greiðslumat, lánþegaskilyrði, veðhlutföll ofl.
Fasteignir
-
Fasteignamat
-
Hvernig fylgjumst við með verðlagningu fasteigna?
Tegundir lána
-
Verðtryggð og óverðtryggð lán
-
Jafnar greiðslur og jafnar afborganir
-
Fastir og breytilegir vextir
-
Hlutdeildarlán
Endurfjármögnun
-
Hvenær er ástæða til að endurfjármagna húsnæðislán?
-
Hvað gerum við í skuldavanda?
Hagnýtt innlegg frá Aurbjörgu
Hvernig berum við saman þau lán sem í boði eru í dag?
Jón Jósep hjá Aurbjörgu fer yfir samanburð og útreikninga.
Þátttakendum námskeiðsins býðst auk þess afsláttur af áskrift hjá Aurbjörgu.


Fyrir vinnustaði og samtök
Viltu veita þínu fólki aðgang að fræðslunni?
Boðið er upp á sérstaka pakka fyrir hópa með betri verðum og viðbótarþjónustu.

Verðtilboð fyrir hópa
Fjöldi
1-5
6-15
16-50
50-100
100+
Verð á þátttakanda
19.500
16.500
15.000
13.500
Samningsatriði
Afsláttur
15%
23%
31%
Samningsatriði
Viltu bóka fleiri en einn þátttakanda?
Hafðu samband og við skráum þinn hóp fljótt og örugglega.