top of page
Fróðleikur



Skerða vextir og aðrar fjármagnstekjur greiðslur Tryggingastofnunar?
Hverju eigum við að trúa? Er kannski betra að geyma spariféð undir koddanum?


Ertu með 60+ reikning? Svona færðu hærri vexti
Það er óþarfi að sætta sig við allt of lága vexti


Á meðan við höfum heilsu til
Lífeyrismál ættu ekki síst að snúast um að gera sem mest úr hverri krónu


Breyting á hækkun greiðslna frá TR
Breytingin hefur áhrif á þá sem fæddir eru árið 1958 eða síðar


Ellilífeyrir TR - Hvað breyttist um áramótin?
Breytingar á greiðslum almannatrygginga um áramótin og almennu frítekjumarki.


Fyrirframgreiddur arfur
Hvað ef við viljum aðstoða börnin okkar fjárhagslega?


Allt það mikilvægasta um lífeyrismál
Á 50 ára afmælisfundi SL var rætt var um hinar ýmsu hliðar lífeyrismála (MYNDBAND)


Hver eru áhrif þess að selja sumarbústað?
Það er ekki verið að gera þetta einfalt fyrir okkur. En þegar um svona háar fjárhæðir getur verið að ræða er vissara að kynna sér málin.


Séreign er ekki það sama og séreign
Hættum að kalla viðbótarlífeyrissparnað séreign


Skerðir séreign ellilífeyri?
Erfitt getur reynst að nálgast upplýsingar um hvað sé satt og rétt í þeim efnum.


Ókeypis peningar í boði
Hvers vegna afþakkar svo margt vinnandi fólk 2% launahækkun?


Verðmæti lífeyris
Verkefnið á lífeyrisaldri er að greiða þá reikninga sem okkur langar að greiða, ekki að skilja eftir stærsta dánarbúið.


Tilgreind séreign – Á ég að skrá mig?
Fyrir marga virðist tilgreind séreign vera heillandi kostur, en hún hentar ekki öllum.


Öryggi er verðmætt
Ávöxtun fjármuna krefst þess að við afhendum þá öðrum og því megum við ekki gleyma.


Sveigjanleg starfslok með hálfum lífeyri?
Gæti hentað að sækja hálfar lífeyrisgreiðslur á móti hálfum launatekjum?


Hvenær á að sækja um hjá Tryggingastofnun?
Hentar öllum að sækja um hjá TR við 67 ára aldur?


Greiðslur TR hækka um 2,5%
Greiðslurnar eru hluti aðgerða ríkisstjórnarinnar vegna verðbólgu.


Við undirbúum starfslokin allt of seint
Gefðu þig á tal við næsta lífeyrisþega og spurðu hvort lífeyrismálin hafi reddast af sjálfu sér.


Eftirlaun 2050
Hvernig verður staða lífeyrisþega eftir tæpa þrjá áratugi?


Svona skerðir tilgreind séreign greiðslur TR
Hvaða áhrif hafa þær breytingar sem tóku gildi um áramótin?
bottom of page