top of page
Fróðleikur



Baldvin Ingi: Er kostnaður hlutabréfasjóða of hár hérlendis?
Það er ljóst að kostnaður við að fjárfesta í íslenskum verðbréfasjóðum er almennt talsvert hærri en það sem býðst í sjóðum hjá erlendum rekstraraðilum.


Spara eða greiða inn á lán?
32 ára karl spyr hvort hann eigi að spara eða greiða inn á fastvaxtalánið sitt


Í frjálsu falli?
Ef fjárfest var fyrir sömu fjárhæð í hvert skipti sem umrætt félag eða vísitala var sagt í frjálsu falli væri ávöxtunin raunar 70% á ársgrundvelli frá birtingu fréttarinnar.


Hvað er best að gera við afganginn?
31 árs gamall karlmaður tók til í fjármálunum og spyr hvernig forgangsraða skuli fjárhagslegu svigrúmi


Þurfum við margar bankabækur?
Hvað ef við stofnum marga reikninga og gefum þeim öllum viðeigandi nafn?


Baldvin Ingi: Fjárfestavernd sem gengur of langt?
Íslenskir fjárfestar geta nú ekki fjárfest í erlendum kauphallarsjóðum þar sem upplýsingaefni er ekki á íslensku


Hvernig get ég ávaxtað peninga barnanna minna sem best?
34 ára faðir spyr hvort framtíðarreikningar séu bestir fyrir barnasparnað


Baldvin Ingi: Að reyna að „tímasetja“ markaðinn - er það góð strategía?
Huga þarf að kostnaði þegar reynt er að tímasetja markaðinn


Eyðir þú alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu?
32 ára kona spyr hvernig best sé að geyma neyðarsjóðinn


Skerða vextir og aðrar fjármagnstekjur greiðslur Tryggingastofnunar?
Hverju eigum við að trúa? Er kannski betra að geyma spariféð undir koddanum?


Ertu með 60+ reikning? Svona færðu hærri vexti
Það er óþarfi að sætta sig við allt of lága vexti


Í hvað fer vaxtalækkunin?
Þrjú dæmi um hvernig nýta má lægri greiðslubyrði


60+ reikningar bankanna eru ekki lengur bestir
Ertu örugglega að fá hæstu mögulegu vexti?


Ókeypis peningar í boði
Hvers vegna afþakkar svo margt vinnandi fólk 2% launahækkun?


Heimilisfjármálin á stormasömu ári
Vonandi fer sem horfir en við búum á Íslandi og þótt oft sé varinn góður er hann óvíða betri en hér.


Öryggi er verðmætt
Ávöxtun fjármuna krefst þess að við afhendum þá öðrum og því megum við ekki gleyma.


Verðbólguvarnir á ferðalögum
Nokkur gagnleg ráð um hvernig draga má úr kostnaði við ferðalög.


Jólin verða dýrari en í fyrra
Ofan á reikninginn í desember mun bætast verðbólga, sú verðhækkun sem orðið hefur á hinum ýmsu vörum frá síðustu jólum.


Heimilisfjármál í verðbólgu og hækkandi vöxtum
Hvað getum við gert varðandi okkar persónulegu fjármál til þess að lágmarka þá áhættu sem ástandinu fylgir?


Hvernig langar þig að hafa það?
Ég veit ekki hvernig ég vil haga starfslokunum þegar þar að kemur en ég er þó handviss um eitt; ég vil vera í aðstöðu til að geta valið.
bottom of page