top of page
Fróðleikur



Spara eða greiða inn á lán?
32 ára karl spyr hvort hann eigi að spara eða greiða inn á fastvaxtalánið sitt


Hvað er best að gera við afganginn?
31 árs gamall karlmaður tók til í fjármálunum og spyr hvernig forgangsraða skuli fjárhagslegu svigrúmi


Þurfum við margar bankabækur?
Hvað ef við stofnum marga reikninga og gefum þeim öllum viðeigandi nafn?


Hvernig get ég ávaxtað peninga barnanna minna sem best?
34 ára faðir spyr hvort framtíðarreikningar séu bestir fyrir barnasparnað


Eyðir þú alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu?
32 ára kona spyr hvernig best sé að geyma neyðarsjóðinn


Góð ráð á ferðalögum
Nokkur einföld ráð til að passa upp á budduna á ferðalögum


Lækka stýrivextir 21. maí?
Lítill samhljómur virðist meðal almennings, greiningaraðila og markaðsaðila um hvort vextir verði lækkaðir


Svíar vilja auka notkun reiðufjár
Sænski seðlabankinn telur hlutverk reiðufjár mikilvægt komi til áfalla eða stríða


Hvernig breytast skattþrepin um áramótin?
Fjárhæðamörk staðgreiðslu hækka um áramótin. Nýtt hátekjuskattþrep hefst í 1.325 þ.kr. á mánuði.


Í hvað fer vaxtalækkunin?
Þrjú dæmi um hvernig nýta má lægri greiðslubyrði


Fyrirframgreiddur arfur
Hvað ef við viljum aðstoða börnin okkar fjárhagslega?


Ein flaska fyrir mig og önnur í vaskinn
Hvernig datt Svíum í hug að panta tvær kampavínsflöskur og láta hella annarri þeirra í vaskinn?


Skipta heimilisfjármál starfsfólks máli?
Í sífellt flóknara fjármálaumhverfi eykst þörfin á stuðningi í vinnunni.


Hvað kostar að leigja út íbúðina sína?
Hvaða kostnaður er greiddur af hefðbundinni húsaleigu eða á Airbnb? Og hvað með allt hitt?


Hver eru áhrif þess að selja sumarbústað?
Það er ekki verið að gera þetta einfalt fyrir okkur. En þegar um svona háar fjárhæðir getur verið að ræða er vissara að kynna sér málin.


Ættum við að hætta að segja „verðbólgan er“?
Þegar talað er um verðbólgu í nútíð misskilja margir um hvað er verið að ræða.


Ókeypis peningar í boði
Hvers vegna afþakkar svo margt vinnandi fólk 2% launahækkun?


Heimilisfjármálin á stormasömu ári
Vonandi fer sem horfir en við búum á Íslandi og þótt oft sé varinn góður er hann óvíða betri en hér.


Hvað er að hækka svona mikið?
5 áhugaverðar staðreyndir um verðbólguna


Jólin verða dýrari en í fyrra
Ofan á reikninginn í desember mun bætast verðbólga, sú verðhækkun sem orðið hefur á hinum ýmsu vörum frá síðustu jólum.
bottom of page