top of page
Fróðleikur



Ein flaska fyrir mig og önnur í vaskinn
Hvernig datt Svíum í hug að panta tvær kampavínsflöskur og láta hella annarri þeirra í vaskinn?


Skipta heimilisfjármál starfsfólks máli?
Í sífellt flóknara fjármálaumhverfi eykst þörfin á stuðningi í vinnunni.


Hvað kostar að leigja út íbúðina sína?
Hvaða kostnaður er greiddur af hefðbundinni húsaleigu eða á Airbnb? Og hvað með allt hitt?


60+ reikningar bankanna eru ekki lengur bestir
Ertu örugglega að fá hæstu mögulegu vexti?


Hver eru áhrif þess að selja sumarbústað?
Það er ekki verið að gera þetta einfalt fyrir okkur. En þegar um svona háar fjárhæðir getur verið að ræða er vissara að kynna sér málin.


Ættum við að hætta að segja „verðbólgan er“?
Þegar talað er um verðbólgu í nútíð misskilja margir um hvað er verið að ræða.


Séreign er ekki það sama og séreign
Hættum að kalla viðbótarlífeyrissparnað séreign


Fyrrverandi á 5.000 kallinum
Það kemur á óvart hver standa við hlið Ragnheiðar Jónsdóttur á framhlið 5.000 kr. seðilsins


Skerðir séreign ellilífeyri?
Erfitt getur reynst að nálgast upplýsingar um hvað sé satt og rétt í þeim efnum.


Ókeypis peningar í boði
Hvers vegna afþakkar svo margt vinnandi fólk 2% launahækkun?


Heimilisfjármálin á stormasömu ári
Vonandi fer sem horfir en við búum á Íslandi og þótt oft sé varinn góður er hann óvíða betri en hér.


Verðmæti lífeyris
Verkefnið á lífeyrisaldri er að greiða þá reikninga sem okkur langar að greiða, ekki að skilja eftir stærsta dánarbúið.
bottom of page