top of page
Writer's pictureBjörn Berg Gunnarsson

Vinsælustu jólamyndirnar

Við Íslendingar verjum dágóðum hluta jólafrísins í bíóhúsum. Sem dæmi má nefna að engin þjóð sótti hina stórgóðu mynd The Grinch árið 2018 í sama mæli.


Eins og ítarlega er fjallað um í bókinni Peningar getur reynst erfitt að mæla heildartekjur, heildarkostnað og ágóða kvikmynda en við getum þó leyft okkur að að líta á einn afmarkaðan mælikvarða: sölu bíomiða.


Hvað jólamyndir ætli hafi skilað mestum tekjum við sölu bíómiða í gegnum tíðina? Til að freista þess að svara þeirri spurningun er hér að neðan listi þeirra 10 tekjuhæstu, þegar leiðrétt hefur verið fyrir verðlagi.


  1. The Holiday



  1. Elf



  1. The Santa Clause



  1. Love Actually



  1. A Christmas Carol



  1. The Polar Express



  1. How the Grinch Stole Christmas



  1. The Grinch



  1. Home Alone 2



  1. Home Alone



Hver er uppáhalds jólamyndin þín?


Hver er uppáhalds jólamyndin þín?

  • Home Alone

  • Home Alone 2

  • The Grinch

  • How the Grinch Stole Christmas


bottom of page