Haustráðstefna Advania var haldin í Hörpu á dögunum. Þar var mér boðið að halda stutta framsögu um eitt af mínum helstu áhugamálum; greiningu og framsetningu gagna.
Í fyrirlestrinum varpaði ég ljósi á hvernig frásögn byggð á gögnum á það til að breytast ef við gefum okkur tíma til að kafa dýpra í gögnin.
Hér að neðan má nálgast upptöku frá erindinu.
Comentarios