top of page
Event_ibudalan (1920 x 720 px).png

Vandaðu stærstu fjárhagslegu ákvörðunina

Verðtryggt eða óverðtryggt? Fasta eða breytilega vexti?

Það borgar sig að vanda til verka þegar við ráðumst í okkar stærstu fjárhagslegu ákvarðanir.

 

Hjá mörgum getur íbúðalánið haft afgerandi áhrif á fjármál heimilisins en erfitt getur reynst að átta sig á hvað hentar best á hverjum tíma.

 

Á námskeiðinu verður rætt um allt það helsta sem tengist íbúðalánum almennt og aðstæðum í dag. 

Lengd

2 klst

Hentar

Öllum

Lærðu að velja lánið sem
hentar þér hverju sinni

Dæmi um efnistök

Verðtryggt eða óverðtryggt?

Fastir eða breytilegir vextir?

Jafnar greiðslur eða afborganir?

Skattfjáls niðugreiðsla lána

Að greiða lán hraðar niður

Breyttar aðstæður

Endurfjármögnun

Bókaðu námskeið fyrir þinn hóp

Hafðu samband og við finnum saman tíma sem hentar.

Takk fyrir að hafa samband!

Fleiri námskeið og fyrirlestrar

bottom of page