
Vandaðu stærstu fjárhagslegu ákvörðunina
Verðtryggt eða óverðtryggt?
Fasta eða breytilega vexti?
Það borgar sig að vanda til verka þegar við ráðumst í okkar stærstu fjárhagslegu ákvarðanir.
Hjá mörgum getur íbúðalánið haft afgerandi áhrif á fjármál heimilisins en erfitt getur reynst að átta sig á hvað hentar best á hverjum tíma.
Á þessi ítarlega en jafnframt aðgengilega námskeiði er rætt um allt það helsta sem nauðsynlegt er að kunna, þekkja og skilja svo tryggja megi að hentugasta lánið sé tekið hverju sinni.
Lengd
1-3 klst
Hentar
Öllum
Nú má sækja námskeiðið Allt um íbúðalán í þægilegu vefkennslukerfi.
Þátttakendur fara í gegnum námskeiðið á þeim hraða sem þeim hentar, þegar þeim hentar.
Námskeiðinu fylgir m.a.:
-
3 klst. af fyrirlestrum
-
Aðgengi að efninu í 12 mánuði
-
Mikið magn ítarefnis og hlekkja
-
Próf úr köflum

Lærðu að velja lánið sem
hentar þér hverju sinni
Dæmi um efnistök
Umhverfið
-
Hvaða áhrif hafa verðbólga, vextir og regluverk á lánin okkar?
-
Hver er staða mála í dag?
Að greiða niður lán
-
Hvernig er best að greiða lánin hratt niður?
-
Skattfrjáls notkun séreignar
Kröfur og skilyrði
-
Hvaða skilyrði þarf að uppfylla svo taka megi lán?
-
Greiðslumat, lánþegaskilyrði, veðhlutföll ofl.
Fasteignir
-
Fasteignamat
-
Hvernig fylgjumst við með verðlagningu fasteigna?
Tegundir lána
-
Verðtryggð og óverðtryggð lán
-
Jafnar greiðslur og jafnar afborganir
-
Fastir og breytilegir vextir
-
Hlutdeildarlán
Endurfjármögnun
-
Hvenær er ástæða til að endurfjármagna húsnæðislán?
-
Hvað gerum við í skuldavanda?
Bókaðu námskeið fyrir þinn hóp
Hafðu samband og við finnum saman tíma sem hentar.


















