top of page

Veffundur í beinni

Hvað vilt þú vita um lífeyrismál?

Þriðjudagskvöldið 29. apríl kl. 20-22

Björn Berg svarar spurningum þátttakenda um hin ýmsu mál í tengslum við töku lífeyris; svo sem reglur Tryggingastofnunar, heppilega tímasetningu við upphaf lífeyrisgreiðslna, útttekt séreignarsparnaðar með tillti til skatta og skiptingu lífeyris milli maka.

 

8.900 kr.

Spurtogsvarad_veffundur (1).png
skjamynd_bjorn.png

Fyrirkomulag viðburðar

Fjarfundur á Google Meet

29. apríl 2025 kl. 20:00 - 22:00

Þegar þú kaupir miða skráir þú tölvupóstfangið þitt. Þegar nær dregur verður þér sendur hlekkur, en fundurinn fer fram í fjarfundalausn Google Meet, sem nota má í vafra eða í appi.

Rætt verður um nýjustu breytingar á lífeyrismálum og gefst þátttakendum færi á að senda spurningar inn meðan á fundi stendur.

8.900 kr.

bottom of page