top of page
Event_personuleg_1_1 (1920 x 720 px).png

Náðu tökum á fjármálunum

Heilbrigð persónuleg fjármál draga úr kvíða, áhyggjum og áhættu í okkar daglega lífi.

Rætt er um ýmsar hliðar persónulegra fjármála, frá skuldum og eignum að daglegum útgjöldum og undirbúningi fyrir kostnaðarsöm tímabil á lífsleiðinni.

 

Sérstök áhersla verður lögð á færni við að haga fjármálum eftir aðstæðum hverju sinni, bregðast við breytingum og fylgjast með þróun í efnahagslífinu.

 

Gefnar verða gagnlegar ábendingar varðandi lántöku, sparnað og uppbyggingu lífeyris svo eitthvað sé nefnt.

Lengd

1-3 klst

Hentar

Öllum

Besta fjárfestingin er í bjartri
fjárhagslegri framtíð

Dæmi um efnistök

Húsnæðislán

  • Hvernig vitum við hvaða lán hentar hverju sinni?

  • Hvernig er lánaumhverfið í dag?

Höfum það betra

  • Hvernig bætum við fjárhagsstöðu okkar?

  • Hvernig má auka öryggi?

Sparnaður

  • Hvernig byggjum við upp eignir?

  • Hvaða ávöxtunarleiðir henta okkur?

Lífeyrismál

  • Hvað getum við gert í dag til að hafa það betra síðar?

  • Hvaða lífeyrir hentar okkur?

Efnahagsmálin

  • Hvernig bregðumst við þegar aðstæður breytast?

  • Hverjar eru horfurnar?

Heimilisbókhald

  • Hvernig skipuleggjum við okkur?

  • Hvaða aðferðir hafa reynst bestar?

Bókaðu námskeið fyrir þinn hóp

Hafðu samband og við finnum saman tíma sem hentar.

Takk fyrir að hafa samband!

Vefnamskeid_personuleg (2200 x 1080 px).jpg

Nýtt vefnámskeið

Nú er einnig hægt að sækja þetta vinsæla námskeið í þægilegu vefkennslukerfi.

Námskeiðinu fylgir m.a.:

  • Yfir 4 klst. af fyrirlestrum

  • Aðgengi að efninu í 12 mánuði

  • Mikið magn ítarefnis og hlekkja

  • Próf úr köflum

  • Sérstakt tilboð af áskrift hjá Aurbjörgu

Fleiri námskeið og fyrirlestrar

bottom of page