top of page
Event_meiri_peningar_1_1 (1920 x 720 px).png

Vinnustofa um allt það mikilvægasta í persónulegum fjármálum

Ítarleg, gagnleg og skemmtileg yfirferð um stórt og smátt í persónulegum fjármálum

Vinnustofan er tilvalin fyrir vinnustaði og samtök sem vilja stórbæta fjármálalæsi síns fólks á einum degi.

Þátttakendur leysa verkefni og öðlast færni til að skipuleggja sín fjármál, lesa í aðstæður í efnahagslífinu hverju sinni og byggja sér upp eignir og fjárhagslegt öryggi.

Lengd

6 klst

Hentar

Öllum

Stórbættu þína fjárhagsstöðu með markvissum hætti

Dæmi um efnistök

Sparnaður og fjárfestingar

Heimilisbókhald og skipulag

Fjárhagslegt átak sem virkar

Markviss skref að skuldleysi

Fjárhagslegt öryggi fjölskyldunnar

Hentug uppbygging lífeyris

Áhrif efnahagsmála á daglegt líf

Bókaðu vinnustofu fyrir þinn hóp

Hafðu samband og við finnum saman tíma sem hentar.

Takk fyrir að hafa samband!

Fleiri námskeið og fyrirlestrar

bottom of page