top of page
Event_hlutabref_1_1 (1920 x 720 px).png

Vertu með grunnatriðin á hreinu áður en þú byrjar að fjárfesta

Fyrstu skrefin inn á þennan áhugaverða markað geta verið snúin

Því borgar sig að hafa undirbúið sig vel. Á námskeiðinu verður sérstök áhersla lögð á fyrstu skref fjárfesta inn á markaðinn, helstu þumalputtareglur og hvað beri að varast.

Engrar grunnþekkingar er krafist og verður með einföldum og skýrum hætti rætt um helstu einkenni hlutabréfamarkaða og fjárfestingar einstaklinga.

Lengd

1-2 klst

Hentar

Öllum

Miklar sveiflur en meiri
væntingar um ávöxtun

Dæmi um efnistök

Hvernig eiga viðskipti sér stað?

Hvernig er verð ákvarðað?

Hvað hefur áhrif á verðþróun?

Hvaða hættur ber að varast?

Stök bréf og sjóðir

Íslenskar og erlendar fjárfestingar

Hvernig fylgist ég með?

Bókaðu námskeið fyrir þinn hóp

Hafðu samband og við finnum saman tíma sem hentar.

Takk fyrir að hafa samband!

Fleiri námskeið og fyrirlestrar

bottom of page