top of page

Létt og skemmtilegt erindi um framsetningu gagna
Ónákvæm túlkun gagna getur gjörbreytt frásögninnni
Rætt er um hvernig yfirborðskenndur lestur gagna getur skilað villandi fréttaflutningi og eru sýnd áhugaverð dæmi úr heimi kvikmyndanna, tónlistar og íþrótta.
Erindið var fyrst flutt á Haustráðstefnu Advania og hlaut afar góð viðbrögð.
Lengd
30 mínútur
Hentar
Áhugafólki um greiningu og framsetningu gagna

Lengri leiðin skilar oft réttari frásögn
Dæmi um efnistök
Sögur úr heimi kvikmyndanna
Hvernig hafa tekjur af tónlist breyst?
Hver er í raun dýrasti knattspyrnumaðurinn?
Hvað með fjárfestingar?
Bókaðu erindi fyrir þinn hóp
Hafðu samband og við finnum saman tíma sem hentar.
Fleiri námskeið og fyrirlestrar


















bottom of page