top of page
Event_eiginrekstur_1_1 (1920 x 720 px).png

Hvernig ljúkum við rekstri og förum á eftirlaun?

Það er flókið að hætta í rekstri.

Í samstarfi við Pál Kristjánsson, hæstaréttarlögmann, er boðið upp á fræðslu fyrir fólk í eigin rekstri sem hefur áhuga á að vinda ofan af rekstrinum eða selja hann og fara á eftirlaun.

 

Rætt verður um lagalegu hliðina, lífeyristöku, skattamál og fleira sem mikilvægt er að hafa á hreinu áður en haldið er af stað.

Lengd

3 klst

Hentar

Fólki í eigin rekstri sem hyggur á eftirlaun

Kláruðu þetta með réttum hætti
svo þú getir slappað af

Páll Kristjánsson

 

Páll ræðir um lagalegu hliðina á námskeiðinu. Mikilvægt er fyrir sambúðarfólk að þekkja sín réttindi og muninn á óvígðri sambúð og hjónabandi.

 

Páll er reyndur hæstaréttarlögmaður og eigandi KRST lögmanna, sem veita almenna lögfræðiráðgjöf og sérhæfa sig m.a. í skiptarétti, skaðabótarétti, sakamálum, fasteignamálum og fjölskyldurétti. 

Profil_11_PK.png

Bókaðu námskeið fyrir þinn hóp

Hafðu samband og við finnum saman tíma sem hentar.

Takk fyrir að hafa samband!

Fleiri námskeið og fyrirlestrar

bottom of page