top of page
Event_eiginrekstur_1_1 (1920 x 720 px).png

Hvernig ljúkum við rekstri og förum á eftirlaun?

Það er flókið að hætta í rekstri.

Í samstarfi við Pál Kristjánsson, hæstaréttarlögmann, er boðið upp á fræðslu fyrir fólk í eigin rekstri sem hefur áhuga á að vinda ofan af rekstrinum eða selja hann og fara á eftirlaun.

 

Rætt verður um lagalegu hliðina, lífeyristöku, skattamál og fleira sem mikilvægt er að hafa á hreinu áður en haldið er af stað.

Lengd

3 klst

Hentar

Fólki í eigin rekstri sem hyggur á eftirlaun

Kláruðu þetta með réttum hætti
svo þú getir slappað af

Páll Kristjánsson

 

Páll ræðir um lagalegu hliðina á námskeiðinu. Mikilvægt er fyrir sambúðarfólk að þekkja sín réttindi og muninn á óvígðri sambúð og hjónabandi.

 

Páll er reyndur hæstaréttarlögmaður og eigandi KRST lögmanna, sem veita almenna lögfræðiráðgjöf og sérhæfa sig m.a. í skiptarétti, skaðabótarétti, sakamálum, fasteignamálum og fjölskyldurétti. 

Profil_11_PK.png

Bókaðu námskeið fyrir þinn hóp

Hafðu samband og við finnum saman tíma sem hentar.

Takk fyrir að hafa samband!

Fleiri námskeið og fyrirlestrar

Event_liferyrismal_ollum_aldri_ (3).png

Gagnlegt og hvetjandi námskeið fyrir yngri en 60 ára

 

Búum okkur undir bjarta fjárhagslega framtíð  

Event_starfslok_1_1.png

Ítarlegt námskeið um allt sem nauðsynlegt er að vita um undirbúning starfsloka

Event_personuleg_1_1.png

Náðu góðum tökum á fjármálunum og lagaðu heimilisfjármálin að aðstæðum hverju sinni

Copy of Event_starfslok_1_1.png

Heils dags vinnustofa um hinar ýmsu hliðar persónulegra fjármála

Event_sparnadur_1_1.png

Einfalt námskeið um grunnatriðin í ávöxtun fjármuna og uppbyggingu eignasafna

Event_hlutabref_1_1.png

Allt sem þú þarft að vita áður en þú hefst handa við fjárfestingar á hlutabréfamarkaði.

Event_ibudalan_1_1.png

Hvernig er lánamarkaðurinn í dag og hvaða lán henta okkur best?

Event_fyrstaibud_1_1.png

Gagnleg fræðsla um sparnað til útborgunar, lántöku og kaup á fyrstu íbúð

event_efnahagsmal_1_1.png

Einföld og skýr samantekt á stöðu og horfum í efnahagsmálum á Íslandi

Event_sambud_1_1 (2).png

Námskeið í samstarfi við Pál Kristjánsson, hæstaréttarlögmann, um lagalega og fjárhagslega stöðu sambúðarfólks sem ekki er gift

Event_eiginrekstur_1_1 (1).png

Námskeið í samstarfi við Pál Kristjánsson, hæstaréttarlögmann. Farið er með skýrum hætti yfir hvernig undið er ofan af eigin rekstri og hvað hafa þarf í huga varðandi lífeyrismál og starfslok

Event_fjarmal_islandi_1_1.png

Einfalt og skýrt námskeið fyrir innflytjendur.

Rætt er um íslenskt efnahagskerfi, heimilisfjármál, sparnað, skuldir, lífeyrismál og fleira sem nauðsynlegt er að þekkja hér á landi

Event_data_1_1.png

Létt og skemmtilegt erindi um rangan fréttaflutning vegna ónákvæmrar túlkunar gagna 

Event_peningar_1_1 (1).png

Fyndnar og skemmtilegar sögur sem með einhverjum hætti tengjast peningum

Efnið er unnið upp úr bókinni Peningar

Event_sersnidid_1_1.png

Sérútbúin erindi, námskeið, greinar og fundastjórn

bottom of page