top of page
Fróðleikur



10 ráð um peninga
Með því að setja sér nokkrar þumalputtareglur, tileinka sér ákveðin prinsipp og læra örfá atriði er hægt að auka stórlega líkurnar á því að


Hverju munar um 100.000 krónur?
Varasjóður getur reynst afar dýrmætur til lengri tíma litið.


Var áramótaheitið að byrja að spara?
Ef við ætlum sjálf, um hver mánaðamót, að velta fyrir okkur hvort og þá hversu mikið megi leggja fyrir er ekki ólíklegt að við finnum okkur


Er ástæða til að sleppa greiðsludreifingu þessi jólin?
Almennt eykst kortavelta okkar Íslendinga um í námunda við fjórðung í desember.


Hvers vegna er Apple svona verðmætt?
Stórmerkileg geta Tim Cook og félaga til að skila hagnaði er athyglisverð svo ekki sé meira sagt


Er séreign ekki lengur fyrir efri árin?
Þau voru varla að gera að gamni sínu sem bættu séreignarsparnaði við lífeyriskerfið á sínum tíma.


Kenndu barninu þínu þessa einföldu reglu
Aldrei kaupa neitt og borga seinna.


Borgar sig að fá vexti á lífeyrisaldri?
Er betra fyrir fólk á eftirlaunaaldri að geyma sparifé sitt undir koddanum?


Þau þurfa að spara áður en þau fara
Með kaupum á bíl eða rándýrri heimsreisu eru þau að gera sér mun erfiðara að koma sér þak yfir höfuðið.


Er of mikið lesið í Snapchat?
Samfélagsmiðlar reyna að safna sem flestum notendum og veita auglýsendum í kjölfarið aðgengi að þeim. Markmiðið er að hagnast á þeim...


Facebook græddi 500 milljarða í sumar
Hagnaður félagsins jókst um 80% milli ára.
bottom of page