top of page

Staða og horfur í efnahagsmálum

Fyrir hverja?

Alla

Lengd

0,5-1 klst

Staða og horfur í efnahagsmálum

Hver er staða helstu efnahagsstærða í dag? Hvert lítur út fyrir að stefni á næstunni í verðbólgu, vöxtum, vinnumarkaði og fleiru sem áhrif getur haft á rekstur fyrirtækja og heimila?


Björn heldur reglulega erindi um stöðu og horfur í efnahagsmálum, meðal annars á stjórnendafundum og til að kynna efnahagsmál hér á landi fyrir erlendu starfsfólki.


Erindin eru sérsniðin að þörfum hvers og eins hóps og innihalda alltaf nýjustu birtu gögn og spár helstu greiningaraðila.

bottom of page