Bættu þig, þegar þér hentar
Þú getur sótt námskeið og fræðslu hjá Birni með tvennum hætti:
Vefnámskeið
Lífeyrismál og starfslok
Ítarleg vefnámskeið sem þú sækir þegar þér hentar og á þeim hraða sem þú kýst. Í námskeiðakerfinu hefur þú aðgengi að lesefni, hlekkjum og prófum og getur horft aftur á þá kafla sem þú vilt kynna þér betur.
Miðakaup og bókanir
Smelltu á það námskeið sem hentar þér. Þar er þér með einföldum hætti leiðbeint varðandi miðakaup.
Færðu styrk hjá stéttarfélagi?
Stéttarfélög veita mörg styrki fyrir allt að 90% námskeiðagjalds. Kannaðu rétt þinn og sæktu um styrkinn í kjölfar námskeiðsins.
Viltu efla fjármálalæsi þíns hóps?
Til þess eru tvær leiðir:
-
Bókaðu heimsókn frá Birni eða veffund
-
Hafðu samband og bókaðu tiltekinn fjölda miða fyrir starfsfólk eða aðgang fyrir það á vefnámskeið
Gagnlegt og hvetjandi námskeið fyrir yngri en 60 ára
Búum okkur undir bjarta fjárhagslega framtíð
Ítarlegt námskeið um allt sem nauðsynlegt er að vita um undirbúning starfsloka
Náðu góðum tökum á fjármálunum og lagaðu heimilisfjármálin að aðstæðum hverju sinni
Einfalt námskeið um grunnatriðin í ávöxtun fjármuna og uppbyggingu eignasafna
Allt sem þú þarft að vita áður en þú hefst handa við fjárfestingar á hlutabréfamarkaði.
Gagnleg fræðsla um sparnað til útborgunar, lántöku og kaup á fyrstu íbúð
Námskeið í samstarfi við Pál Kristjánsson, hæstaréttarlögmann, um lagalega og fjárhagslega stöðu sambúðarfólks sem ekki er gift
Námskeið í samstarfi við Pál Kristjánsson, hæstaréttarlögmann. Farið er með skýrum hætti yfir hvernig undið er ofan af eigin rekstri og hvað hafa þarf í huga varðandi lífeyrismál og starfslok
Einfalt og skýrt námskeið fyrir innflytjendur.
Rætt er um íslenskt efnahagskerfi, heimilisfjármál, sparnað, skuldir, lífeyrismál og fleira sem nauðsynlegt er að þekkja hér á landi
Létt og skemmtilegt erindi um rangan fréttaflutning vegna ónákvæmrar túlkunar gagna