top of page
Næstu námskeið
Reglulega er boðið upp á námskeið, fundi og viðburði á vefnum eða í sal.
Hér sérð þú þá næstu sem í boði eru og getur bókað komu þína.

Næsta námskeið
Athugið að mörg stéttarfélög veita styrki fyrir allt að 90% af námskeiðsgjöldum
Ítarlegt og gagnlegt fjarnámskeið um allt sem nauðsynlegt er að vita varðandi lífeyrismál og undirbúning starfsloka
-
20. janúar kl. 09-12 (laugardagur)
bottom of page